"Ađgát skal höfđ í nćrveru sálar"
27.9.2014 | 17:12
Af gefnu tilefni langar mig ađ birta ţetta ljóđ hér á blogginu mínu....
Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt,
sem dropi breytir veig heillar skálar.
Ţel getur snúizt viđ atorđ eitt.
Ađgát skal höfđ í nćrveru sálar.
Svo oft leyndist strengur í brjósti, sem brast
viđ biturt andsvar, gefiđ án saka.
Hve iđrar margt líf eitt augnakast,
sem aldrei verđur tekiđ til baka.
Einar Benediktsson, Íslenzkt ljóđasafn, 1974.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.