Bloggfćrslur mánađarins, september 2009

Hvers vegna er nemendum mismunađ?

Ég á dóttur, sem nýlega fluttist til Reykjavíkur til ađ halda áfram námi í framhaldsskóla, námi sem hún gat ekki lokiđ í Framhaldsskólanum á Húsavík vegna ţess ađ ţar er ekki máladeild. Hún lét ţađ ekki stoppa sig, heldur sótti um inngöngu í Menntaskólann viđ Hamrahlíđ og fékk.  Dóttir mín leigir herbergi í borginni á 30.000 á mánuđi. Allt í lagi međ ţađ......

Ég ćtlađi ađ sćkja um húsaleigubćtur vegna ţessa kostnađar en kom ţá ađ lokuđum dyrum! Hvers vegna???  Dóttir mín fćr ekki húsaleigubćtur vegna ţess ađ hún býr ekki á nemendagörđum og leigir ekki heldur heila íbúđ!!! Hvađ er ađ í ţessu blessađa ţjóđfélagi okkar spyr ég????

Ekki veit ég hvers vegna ţetta er svona en starfsmađur sá á skrifstofu sveitarfélagsins Norđurţings, sem sér um ţessi mál, tjáđi mér ađ svona vćri ţetta í lögunum!! Ég fór í framhaldinu og skođađi lög um húsaleigubćtur en í ţeim stendur m.a. ađ húsaleigubótum sé ćtlađ ađ jafna ađstöđumun fólks!! En hvađ er ţetta ţá?? Og jú, ţar stendur ađ ţeir einir fái húsaleigubćtur sem búa á nemendagörđum eđa leigja heila íbúđ? Hvers vegna fá ekki allir nemendur á framhaldsskólastigi, sem ţurfa ađ leigja sér húsnćđi, húsaleigubćtur?? 

Ţeir nemendur sem stunda nám á Akureyri eđa á Laugum og búa ţar á nemendagörđum fá húsaleigubćtur. Hvers á dóttir mín ađ gjalda og hvers vegna sitja ekki allir viđ sama borđ hvađ ţetta varđar?????

Allir nemendur sem stunda nám fjarri lögheimili sínu fá jöfnunarstyrk. Hvers vegna má ekki sleppa honum hjá ţeim sem fá húsaleigubćtur??? Vćri ţađ ekki réttlćti ef ţađ er réttlćti ađ sumir fái húsaleigubćtur en ađrir ekki??? Ég bara spyr......

Ég vil skora á stjórnvöld ađ breyta ţessu hiđ snarasta!!

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband