Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2014

Sýknuđ í skađabótamáli

10. júlí 2014 mun seint líđa mér úr minni ţví ţann dag fékk ég upplýsingar um ađ ég hefđi veriđ sýknuđ í skađabótamáli ţví sem stjórn Hvamms höfđađi gegn mér í vetur. Ég fékk líka dćmdan málskostnađ upp á 1.000.000 sem ţýđir ađ fjárhagslega geng ég skađlaus frá borđi og rúmlega ţađ ţar sem stjórn Hvamms hefur ákveđiđ ađ áfrýja ekki dómnum og ég fékk fjárhagslega ađstođ frá vinum á FB. Ég er hins vegar ekki sátt viđ ađ fyrrverandi stjórn Hvamms biđji mig ekki opinberlega afsökunar á ţeirri framkomu sem hún hefur sýnt mér og ég er heldur ekki sátt viđ ađ fá ekki opinbera afsökunarbeiđni frá forstjóra Heilbrigđisstofnunar Ţingeyinga ţar sem hann kallađi mig margsinnis ţjóf í nýárspistli til starfsmanna Hvamms og HŢ hér um áriđ. 

Framundan er mikil uppbyggingarvinna ţví eftir svona skipbrot er allt í molum. Og ţađ sem mér finnst svolítiđ merkilegt (og sárara en tárum taki) er ađ fólk er ennţá ađ snúa viđ mér baki af ţví ég er svo neikvćđ í garđ ţeirra sem hafa komiđ illa fram viđ mig. Ţetta sama fólk hefur ţó ekki fyrir ţví ađ fá ađ heyra mína hliđ á málunum, líklega vegna ţess ađ ţađ er orđiđ ţreytt á mér og "mínum málum"! 

Ykkur sem hafiđ stutt mig međ ráđum og dáđ siđustu ţrjú og nćstum ţví hálft ár ţakka ég kćrlega fyrir allt og allt!

Knús frá Noregi Wink 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband